Yfirtökutilboð Fredensborg Ice ehf

Greinagerð stjórnar Heimavalla hf. vegna yfirtökutilboðs Fredensborg ICE ehf.

 Greinagerð stjórnar Heimavalla hf.

 

Tilboðsyfirlit vegna yfirtökutilboðs Fredensborg ICE ehf.

Þann 2. apríl 2020 tilkynnti Fredensborg ICE ehf. í fjölmiðlum að félagið mundi birta tilboðsyfirlit vegna yfirtökutilboðs í alla hluti hluthafa í Heimavöllum hf., kt. 440315-1190, þann 6. apríl 2020. Yfirtökutilboð Fredensborg ICE ehf. ásamt enskri þýðingu þess er hér að neðan.

Framangreind gögn verða einnig aðgengileg á heimasíðu umsjónaraðila yfirtökutilboðsins, Arctica Finance, www.arctica.is  og munu hluthafar sem hyggjast taka tilboðinu geta samþykkt það í gegnum sömu heimasíðu. 

Tilboðsyfirlit á Íslensku

Ensk þýðing:

Offer document - English translation

 Frekari upplýsingar veitir

Jón Þór Sigurvinsson,

forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Arctica Finance

jons@arctica.is / S:895-9242

Arctica Finance

Höfðatorg, 15. Hæð

105 Reykjavík