Fréttir & greinar

Fyrirhugaðri skráningu Heimavalla í Kauphöll seinkað

Stjórn og stjórnendur leigufélagsins Heimavalla hafa tekið ákvörðun um að seinka fyrirhugaðri skráningu félagsins í Kauphöll í ljósi aðstæðna á mörkuðum en félagið hefur undirbúið og stefnt að því að skrá félagið á markað á síðasta ársfjórðungi þessa árs.

Breytingar á stjórn Heimavalla

Breytingar hafa orðið á stjórn leigufélagsins Heimavalla hf. Anna Þórðardóttir og Hildur Árnadóttir hafa verið kjörnar nýjar inn í stjórn félagsins.