16. apr ´18
Frétt
Heimavellir munu á næstu dögum ásamt Landsbankanum funda með fjárfestum í tengslum við almennt útboð á nýju hlutafé í félaginu og töku á hlutafé í félaginu til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands hf. Fjárfestakynning sem farið verður yfir á kynningarfundum með fjárfestum var birt í Kauphöll Íslands í dag og má nálgast hér fyrir neðan.