Fréttir & greinar

20 stærstu hluthafar Heimavalla hf. við lok fyrsta viðskiptadags í Kauphöll Íslands

Eftirfarandi listi er yfir 20 stærstu hluthafa Heimavalla hf. við lok fyrsta viðskiptadags með hlutabréf í félaginu.

Viðskipti með hlutabréf Heimavalla hf. hófust í dag á Nasdaq Iceland

í dag hófust viðskipti með hlutabréf Heimavalla hf. (auðkenni: HEIMA) á Nasdaq Iceland.

20 stærstu hluthafar Heimavalla eftir hlutafjáraukningu

Eftirfarandi er listi yfir 20 stærstu hluthafa Heimavalla hf. að lokinni hlutafjárhækkun í félaginu.

Vel heppnað hlutafjárútboð Heimavalla

Almennu hlutafjárútboði Heimavalla lauk klukkan 16:00 þann 8. maí 2018. Í útboðinu voru boðnir til sölu 750.000.000 nýir hlutir í Heimavöllum.

Opinn kynningarfundur vegna hlutafjárútboðs í Heimavöllum fimmtudaginn 3. maí kl. 8:30 á Grand Hótel

Heimavellir boða til kynningarfundar fimmtudaginn 3. maí kl. 8:30-10:00 í tengslum við almennt útboð á hlutabréfum í félaginu sem fram fer dagana 7. og 8. maí og fyrirhugaðrar töku hlutabréfa í félaginu til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands.

Heimavellir skrifa undir þriggja milljarða lánasamning við erlendan aðila

Eaton Vance Management fjárfestir auk þess í Heimavöllum fyrir 300 milljónir króna.