Birting uppgjörs 1. ársfjórðungs 2018 þann 30. maí 2018

Heimavellir birtir uppgjör sitt fyrir 1. ársfjórðung 2018 eftir lokun markaða miðvikudaginn 30. maí næstkomandi.

Opinn kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 31. maí 2018 í fundarherbergi D á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík.

Guðbrandur Sigurðsson framkvæmdastjóri Heimavalla mun kynna afkomu félagsins og svara spurningum.

Fundurinn hefst kl: 08:30. Kynningarefni vegna fundarins verður hægt að nálgast hér.