Framkvæmdastjórn

Stjórnendur

Arnar Gauti Reynisson

Framkvæmdastjóri
  • Framkvæmdastjóri Heimavalla frá maí 2019.
  • Starfsreynsla: Gjaldeyrismiðlun og -stýring, verðbréfamiðlun og eigin viðskipti hjá Íslandsbanka 2008-2015.
  • Menntun:  M.Sc. Iðnaðarverkfræði frá University of Minnesota, 2008, B.Sc. í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands, 2005. Próf í verðbréfaviðskiptum, 2009.

 

Erlendur Kristjánsson

Lögfræðingur
  • Lögmaður Heimavalla hf. frá nóvember 2015.
  • Starfsreynsla: Lögmaður hjá Íslandsbanka 2011-2013, lögmaður hjá Byr hf. 2010-2011.
  • Menntun: M.A. gráða í lögfræði frá Háskóla Íslands 2010, Hdl. réttindi 2011.