Stjórn og framkvæmdastjórn

Stjórn

Árni Jón Pálsson

Stjórnarmaður
 • Stjórnarmaður frá mars 2019
 • Stjórnarseta: Stjórnarmaður í stjórn Borgarplast hf., Stjórnarmaður í Plastgerð Suðurnesja ehf. og stjórnarmaður í stjórn Alfa Framtak ehf.
 • Starfsreynsla: Meðeigandi hjá Alfa Framtak, vann áður hjá Icora Partners og Landsbankanum
 • Menntun: BSC í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík, BSC í Fjármálaverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík

Erlendur Magnússon

Stjórnarformaður
 • Stjórnarmaður frá júní 2018.
 • Stjórnarseta: Stjórnarformaður Total Capital Partners LLP, stjórnarmaður Fjársjóður ehf., Winchmore Hill Investments Limited og Treasure Key Corporations.
 • Starfsreynsla: Framkvæmdastjóri Íslandsbanka á árunum 1997-2008, forstöðumaður Nomura Bank International PLC (1991-1997), sérfræðingur Scandinavian Bank Group PLC (1989-1990).
 • Menntun: MSc. í alþjóðasamskiptum frá London School of Economics 1983 og BA í sömu grein frá Hamline University.

Halldór Kristjánsson

Varaformaður
 • Stjórnarmaður frá nóvember 2016.
 • Eigandi og framkvæmdastjóri Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar ehf.
 • Stjórnarseta: Borgun hf. , Eignarhaldsfélag Borgunar slhf., SIO ehf., Fjárfestingafélagið GIGAS ehf., Tomato ehf., Símtak ehf., Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf., E6 ehf., S73-77 ehf., Heimavellir GP ehf., Fjárfestingafélagið Hlíð ehf., NH eignir ehf. og Nudd og heilsuefling ehf.
 • Starfsreynsla: Fjárfestingastjórn fyrir Fjárfestingafélagið GIGAS ehf. og Stálskip hf. frá 2014, eigandi og framkvæmdastjóri Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar ehf. frá 1986.
 • Menntun: Cand. Scient. verkfræðingur frá Háskóla Íslands 1976.

Hildur Árnadóttir

Stjórnarmaður
 • Stjórnarmaður frá júní 2017.
 • Stjórnarseta og ráðgjöf: Argyron ehf., MyPulse ehf., Eldey TLH hf., Kortaþjónustan hf., HS Orka hf. (formaður endurskoðunarnefndar). Hildur hefur verið skipuð í Endurskoðunarráð 2009.
 • Starfsreynsla: Sjálfstætt starfandi frá 2016. Forstöðumaður fjárstýringar hjá Íslandsbanka 2014-2015. Fjármálastjóri og ráðgjafi hjá Bakkavör Group hf. 2004-2014, starfsmaður og síðar meðeigandi hjá KPMG ehf. 1990-2004.
 • Menntun: Cand. Oecon., 1991, Háskóli Íslands. Löggildingarpróf endurskoðenda, 1995 (réttindi innlögð 2016).                         

Rannveig Eir Einarsdóttir

Stjórnarmaður
 • Stjórnarmaður frá mars 2019
 • Stjórnarseta: Stjórnarmaður í stjórn Ölgerðarinnar ehf., stjórnarmaður í stjórn Gluggasmiðjunnar ehf., stjórnarmaður í stjórn Herrafataverslunar Guðsteins ehf. og stjórnarformaður HBH byggir ehf.
 • Starfsreynsla:Forstöðumaður hjá Icelandair (1990-2015) og framkvæmdastjóri Reir ehf.
 • Menntun: MBA frá Háskólanum Íslands

Stjórnendur

Arnar Gauti Reynisson

Framkvæmdastjóri
 • Framkvæmdastjóri Heimavalla frá maí 2019.
 • Starfsreynsla: Gjaldeyrismiðlun og -stýring, verðbréfamiðlun og eigin viðskipti hjá Íslandsbanka 2008-2015.
 • Menntun:  M.Sc. Iðnaðarverkfræði frá University of Minnesota, 2008, B.Sc. í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands, 2005. Próf í verðbréfaviðskiptum, 2009.

 

Erlendur Kristjánsson

Lögfræðingur
 • Lögmaður Heimavalla hf. frá nóvember 2015.
 • Starfsreynsla: Lögmaður hjá Íslandsbanka 2011-2013, lögmaður hjá Byr hf. 2010-2011.
 • Menntun: M.A. gráða í lögfræði frá Háskóla Íslands 2010, Hdl. réttindi 2011.