Hlutafjárútboð 2018

Hér að neðan eru upplýsingar og skjöl sem tengjast fyrirhugaðri skráningu Heimavalla í Kauphöll Íslands:

Kynning fyrir fyrir fjárfesta - birt í Kauphöll mánudaginn 16. apríl, 2018.

Tilkynning til Kauphallar vegna birtingar fjárfestakynningar þann 16. apríl, 2018.

Skráningarlýsing - 23. apríl, 2018.

Opinn kynningarfundur - fimmtudaginn 3. maí kl. 8:30 á Grand Hótel.

Tilkynning um niðurstöðu hlutafjárútboðs - birt í Kauphöll þriðjudaginn 8. maí 2018.

20 stærstu hluthafar Heimavalla þann 23. maí 2018 að lokinni hlutafjárhækkun í félaginu.

20 stærstu hluthafar Heimavalla þann 24. maí 2018 að loknum fyrsta viðskiptadegi með hlutabréf í félaginu.