Fréttir

Breytingar á stjórn Heimavalla

Breytingar hafa orðið á stjórn leigufélagsins Heimavalla hf. Anna Þórðardóttir og Hildur Árnadóttir hafa verið kjörnar nýjar inn í stjórn félagsins.