20 stærstu hluthafar

Eftirfarandi aðilar eru 20 stærstu hluthafar í Heimavöllum hf. Listinn sýnir hlutfall allra útgefinna hluta. Listinn er uppfærður á u.þ.b. mánaðar fresti, síðast m.v. lok dags þann 18. apríl 2019. 

 

Hluthafi % af heild
Stálskip ehf. 8,6%
Snæból ehf. 7,5%
Gani ehf 7,5%
Arion banki hf. 6,0%
Birta lífeyrissjóður 5,8%
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. 4,8%
Kvika banki hf. 4,5%
Vátryggingafélag Íslands hf. 3,9%
Klasi ehf. 3,9%
M75 ehf 3,8%
Brimgarðar ehf. 3,2%
Landsbankinn hf. 3,0%
IS Hlutabréfasjóðurinn 2,4%
Eignarhaldsfélagið VGJ ehf. 2,0%
TM fé ehf. 1,9%
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda 1,9%
Efniviður ehf. 1,8%
Frostaskjól ehf. 1,5%
Global Macro Absolute Return Ad 1,3%
Íslandsbanki hf. 1,2%
Alls: 76,5%