Hvernig er úthlutun háttað?

 • 1. Umsókn

  Sótt er um lausa íbúð/íbúðir á vefsíðunni.

  Allir umsækjendur fá skriflegt svar þegar eign hefur verið úthlutað.

 • 2. Úthlutun

  Sá sem fær eign úthlutað fær tölvupóst þess efnis og boð um að skoða eign.

  Eftir skoðun fær umsækjandi eins dags umhugsunarfrest.

 • 3. Trygging

  Umsækjandi útvegar tryggingu sem nemur 3 mánaða leigu í formi banka-ábyrgðar eða tryggingarfés. 

 • 4. Undirskrift

  Umsækjandi greiðir umsýslugjald til Heimavalla - 20.000 kr.

  Undirritun leigusamnings.

 • 5. Afhending

  Eign afhent í samræmi við leigusamning og um leið er gengið frá innskoðunarskýrslu.

 • Takkar fyrir úthlutunarskrefin