Hvernig er úthlutun háttað?

 • 1. Umsókn

  Sótt er um lausa íbúð/íbúðir á vefsíðunni.

  Allir umsækjendur fá skriflegt svar þegar eign hefur verið úthlutað.

 • 2. Úthlutun

  Sá sem fær eign úthlutað fær tölvupóst þess efnis og boð um að skoða eign.

  Eftir skoðun fær umsækjandi eins dags umhugsunarfrest.

  Ætli hann að leigja eignina þarf að greiða staðfestingar,- og umsýslugjald, krónur 30.000.

 • 3. Trygging

  Umsækjandi útvegar tryggingu sem nemur 3 mánaða leigu í formi bankaábyrgðar, ábyrgðar frá Leiguvernd eða Sjóvá eða að trygging er lögð inn á reikning Heimavalla.

 • 4. Undirskrift

  Þegar trygging liggur fyrir er hægt að ganga frá undirritun leigusamnings.

   

 • 5. Afhending

  Eign afhent í samræmi við leigusamning og um leið er gengið frá innskoðunarskýrslu. Framvísa þarf skilríkjum við innskoðun.

 • Takkar fyrir úthlutunarskrefin